Kauphegðun Kínverja á árinu 2019
Ferðamenn frá Kína munu í auknum mæli sækja á nýja og framandi áfangastaði á árinu 2019. Það er eitt af því sem fram kemur í spá vefritsins Jing Daily um ferðahegðun Kínverja á þessu ári.
Þá er því spáð að kínverskir ferðamenn muni sækjast fremur í vörur sem eru einstakar fyrir viðkomandi áfangastað, fremur en vörur sem þeir gætu möguleika keypt á heimaslóðum.